Fáðu tilboð fyrir þinn vinnustað
Með notkun Opus Futura nærðu til einstaklinga sem búa yfir réttum eiginleikum fyrir vinnustaðinn þinn, hvort sem þeir eru í virkri atvinnuleit eða sækja almennt ekki um störf. Á Opus Futura getur þú stytt ráðningaferlið til muna, aukið gæði ráðninga og spara þér mikinn tíma og kostnað. Það lágmarkar sóun, styttir ráðningartímann, eykur gæði ráðninga þar sem áhersla er lögð á það sem virkilega skiptir máli.
eða sendu okkur fyrirspurn
Hvað segja viðskiptavinir?
Fastland hefur góða reynslu af notkun Opus Futura og hefur ráðið 2 starfsmenn í gegnum lausnina og eru að bæta við þeim þriðja. “Þetta er mikill tímasparnaður, við þurfum ekki að sigta út umsækjendur sem uppfylla ekki þær kröfur sem við gerum til starfsins”, segir Silja Dögg Ósvalsdóttir framkvæmdastjóri Fastlands.
