Opus Futura valið í Startup Supernova
Opus Futura var eitt af tíu teymum sem var valið til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Supernova.
Opus Futura lítur á þetta sem frábært tækifæri en alls bárust um 80 umsóknir í hraðalinn. Opus Futura er að hanna og byggja háþróaða og sjálfvirka lausn til að til að para vinnustaði og hæfileikaríka einstaklinga saman.