Framtíð ráðninga: Af hverju færni og hæfni eru komin í forgrunn

Framtíð ráðninga er færnimiðuð og mætir umsækjendum á þeirra forsendum. Þessi breyting er ekki bara tískusveifla; hún er viðbragð við vaxandi flækjustigi og sérhæfingu í nútíðarstörfum, auk breytinga á vinnuaflinu.
Eftir Helgu Jóhönnu Oddsdóttur
26. febrúar 2025