Opus Futura hlýtur styrk frá Rannís
Opus Futura hlaut nýverið styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís.
Við erum afar þakklát fyrir styrkinn sem er viðurkenning á okkar góða starfi og hjálpar til við að efla lausnina okkar. Við höldum áfram að hanna og byggja háþróaða sjálfvirka lausn til að para vinnustaði og hæfileikaríka einstaklinga saman.